Fréttir

Alþjóðasamv.-á-krossgt-1084x894
16. ág. 2023

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Komdu og vertu með! Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. apríl frá kl. 10:00 - 17:00.
Lesa meira
Friðarráðstefna_5
16. ág. 2023

Annáll Alþjóðamálastofnunar 2023

Samantekt af atburðum Alþjóðamálastofnunnar 2023
Lesa meira
Snjallræði-Lokahóf-FB-borði (1)
16. ág. 2023

Lokadagur Snjallræðis 2023

✍️ Taktu 15. desember frá fyrir lokadag Snjallræðis 2023! Á þessari uppskeruhátíð munu teymin sem hafa tekið þátt í Snjallræði síðustu 16 vikur kynna hugmyndir sínar og afrakstur síðustu mánaða.
Lesa meira
Staðan-fyrir-botni-miðjarðarhafs-FB
16. ág. 2023

Vonlaus staða? Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs

Upptaka frá opnum fundi Alþjóðamálastofnunar um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, sem fram fór miðvikudaginn 8. nóvember 2023
Lesa meira
Pre event_Arctic Circle_010
16. ág. 2023

Arctic Challenges: The Importance of Trans Arctic Collaboration

Last Wednesday, the Centre for Arctic Studies hosted an open seminar leading up to the Arctic Circle Assembly. The seminar aimed to bring together prominent academics and experts for a constructive dialogue on the challenges facing the Arctic. Ólafur Ragnar Grímsson, the Chairman of the Arctic Circle, delivered opening remarks in which he emphasized the importance of collaboration in the Arctic, the very reason he established the Arctic Circle Assembly. The seminar featured three panels that covered a range
Lesa meira
Adenauer-skýrslan-mynd-stór
16. ág. 2023

Leaning into Cooperation: Changes in Icelanders' Perspectives on International Politics after Russia's Invasion of Ukraine

This report summarizes the main findings of the second iteration of a survey of Icelanders’ attitudes towards foreign affairs and international cooperation.
Lesa meira
ARCADE bakgrunnsmynd
16. ág. 2023

ARCADE program- Open for applications

Become the voice of the Arctic - Apply for the Arctic Academy for Social and Environmental Leadership today!
Lesa meira
Untitled design
16. ág. 2023

Arctic Challenges: The Importance of Trans Arctic Collaboration

Leading into the Arctic Circle Assembly, the University of Iceland will host an open seminar bringing prominent academics and experts together for a constructive dialogue on Arctic challenges. Increased research collaboration in the Arctic is crucial to finding effective solutions to Arctic security and addressing the need for green transition in the Arctic. The event will take place on October 18 in the Ceremonial Hall at the University of Iceland. All are welcome!
Lesa meira
Imagine_small_pic
16. ág. 2023

The Imagine Forum 2023: Norræn samstaða um frið

Umræðan um frið, afvopnun og friðsamlega lausn deilna hefur sjaldan verið mikilvægari. Friður er forsenda velferðar, jafnréttis, umhverfisverndar og félagslegs stöðugleika. Höfði friðarsetur í samstarfi við formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni býður þér að taka þátt í friðarráðstefnunni The Imagine Forum: Nordic Solidarity for Peace í Hörpu dagana 10-11.október 2023 þar sem rætt verður um framtíðarsýn Norðurlanda um sjálfbæran frið.
Lesa meira