Snjallræði-Vinningsteymi-1920x1080.jpg

Snjallræði

Höfði friðarsetur

„Þetta snýst um að beita hönnunarhugsun í nýsköpun og hanna sprotafyrirtæki sem huga betur að þörfum fólks og umhverfisins alls.“ - Svafa Grönfeldt, ein af stofnendum MIT designX í Boston og leiðbeinandi og fulltrúi úr ráðgjafaráði Snjallræðis.

Hönnunarsprettur MIT designX

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

 • Nýsköpun drifin af þörfinni fyrir að finna nýjar lausnir á samfélagslegum áskorunum
 • Nýjar lausnir á félagslegu vandamáli sem eru skilvirkari, áhrifameiri og gæta aukins jafnræðis í samanburði við fyrri lausnir
 • Markmiðið með nýsköpuninni er að bæta samfélagið
 • Leiðin sem verður fyrir valinu tekur einnig mið af samfélagslegum áhrifum
 • Áhrifin á samfélagið eru sett í fyrsta sæti
 • Félags- og umhverfismál fá aukið vægi

Hvað fá teymin út úr hraðlinum?

 • Átta vikna dagskrá
 • Tengslanet
 • Aðgang að skrifstofurými í Grósku
 • Aðstoð við að þróa hugmyndina áfram og koma henni í framkvæmd
 • Þjálfun frá helstu sérfræðingum í samfélagslegri nýsköpun, innlendum og erlendum
 • Tengsl við mentora sem leiðbeina teymunum áfram og miðla af eigin reynslu