hofdi.jpg
Höfði friðarsetur starfar undir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar. Setrið var stofnað árið 2016 og hefur það að markmiði að stuðla að þverfræðilegum og alþjóðlegum rannsóknum í friðar- og átakafræðum, ýta undir upplýsta stefnumótun og aukið framboð á kennslu og fræðslu fyrir almenning á sviði friðar- og átakafræða.

The Imagine Forum

The Imagine Forum 2021: Building Trust for Sustainable Peace - Upptaka frá árlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs, Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands sem haldin var í samstarfi við utanríkisráðuneytið, Stofnun Sæmundar fróða og Jafnréttisskólann (GRÓ GEST) og fór fram þann 8. október í Veröld - húsi Vigdísar. Í ár var lögð áhersla á mikilvægi trausts fyrir sjálfbæran frið og friðarmenningu.

Hlekkur á upptöku
self.image.title

Hvað er friður?

Verkefnin

Útgáfa

Að halda friðinn?

Grein eftir Brynju Huld Óskarsdóttur, nemanda í ACONA, í tilefni af alþjóðlegum degi friðar

Sækja skjal
Áhrif COVID-19 faraldursins á friðarhorfur

Grein eftir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í tilefni af alþjóðlegum degi friðar

Sækja skjal
Coronakrisen illustrerar den postfaktiska politiken

Maximilian Conrad on the importance of studying post-truth politics in the context of the ongoing Corona crisis (in Swedish).

Sækja skjal
Kominn tími til að ræða gereyðingarvopn?

Grein eftir Álfrúnu Perlu Baldursdóttur, nemanda í ACONA

Sækja skjal
Er friðurinn úti?

Grein skrifuð í tengslum við frið­ar­daga í Reykja­vík, sem fram fara á net­inu í ár í formi hlað­varps­þáttar­aðar undir yfir­skrift­inni: Er frið­ur­inn úti? Í þáttunum verður fjallað sér­stak­lega um hug­takið frið og hvernig það teng­ist okkur sem ein­stak­lingum og sam­fé­lagi.

Sækja skjal
Ríkir friður á Íslandi

Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands skrifar grein í tengslum við friðardaga í Reykjavík

Sækja skjal
Ófriðurinn heima

Phumzile Mlambo Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women, ritar grein í tengslum við friðardaga í Reykjavík

Sækja skjal
Er friðurinn úti? 3. þáttur: Börn á íslenskum átakasvæðum

Ríkir friður inni á heimilum barna á Íslandi? Hvaða úrræði eru fyrir börn sem búa við óöryggi, ofbeldi eða vanrækslu? Hvaða áhrif hefur COVID-19 haft á öryggi barna á Íslandi? Hvernig getur fólk hjálpað?

Í þessum þætti ræðir Margrét Marteinsdóttir við Birnu Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, Hlín Sæþórsdóttur, félagsráðgjafa …

Lesa meira