Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Snjallræði sem fer nú fram í þriðja sinn! Allt að átta frumkvöðlateymi verða valin til þátttöku í Snjallræði, átta vikna viðskiptahraðl sem einblínir á samfélagslegar lausnir og hefur göngu sína þann 1. febrúar á næsta ári. Snjallræði er ætlað að styðja við samfélagslegar lausnir og frumkvöðlastarfsemi sem byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Það geta verið lausnir sem snúa að heilbrigðisþjónustu og vellíðan, bættu menntakerfi, endurnýtanlegri orku, samgöngumálum og matarsóun, svo dæmi séu tekin. HJægt er að sækja um þátttöku á vefsíðunni snjallraedi.is fram til 17. janúar n.k.
Grein eftir Brynju Huld Óskarsdóttur, nemanda í ACONA, í tilefni af alþjóðlegum degi friðar
Grein eftir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í tilefni af alþjóðlegum degi friðar
Maximilian Conrad on the importance of studying post-truth politics in the context of the ongoing Corona crisis (in Swedish).
In the spring of 2016, the Institute of International Affairs and the University of Iceland were commissioned to work on a comprehensive analysis of the quality of integration of refugees and immigrants into Icelandic society by the Ministry of the Interior and the Ministry of Welfare. This is an abstract …
Grein eftir Álfrúnu Perlu Baldursdóttur, nemanda í ACONA
Grein skrifuð í tengslum við friðardaga í Reykjavík, sem fram fara á netinu í ár í formi hlaðvarpsþáttaraðar undir yfirskriftinni: Er friðurinn úti? Í þáttunum verður fjallað sérstaklega um hugtakið frið og hvernig það tengist okkur sem einstaklingum og samfélagi.
Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands skrifar grein í tengslum við friðardaga í Reykjavík
Phumzile Mlambo Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women, ritar grein í tengslum við friðardaga í Reykjavík