hofdi.jpg
Höfði friðarsetur starfar undir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar. Setrið var stofnað árið 2016 og hefur það að markmiði að stuðla að þverfræðilegum og alþjóðlegum rannsóknum í friðar- og átakafræðum, ýta undir upplýsta stefnumótun og aukið framboð á kennslu og fræðslu fyrir almenning á sviði friðar- og átakafræða.

Hvað er friður?

Verkefnin

Útgáfa

A Post-Truth Campaign? The Alternative for Germany in the 2019 European Parliament Elections

Maximilian Conrad, University of Iceland

German Politics and Society, 2022

Project: Post-Truth

Sækja skjal
Post‐Truth Politics, Digital Media, and the Politicization of the Global Compact for Migration

Maximilian Conrad, University of Iceland,

Politics and Governance, 2021

Project: Post-Truth

Sækja skjal
Rethinking journalism standards in the era of post-truth politics: from truth keepers to truth mediators

Asimina Michailidou, ARENA Centre for European Studies, University of Oslo & Hans-Jörg Trenz, Scuola Normale Superiore

Politics and Governance, 2021

Project: Post-Truth

Sækja skjal