nordurslodir.jpg
Rannsóknasetur um norðurslóðir var stofnað árið 2013 og starfar undir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Sérstaða setursins felst í þverfræðilegri nálgun rannsóknasetursins þar sem áhersla er lögð á að leiða saman fræðimenn af öllum sviðum og deildum háskólans sem leggja stund á norðurslóðarannsóknir.

Verkefnin

Útgáfa

Chinese Chess in the Wild West: How Icelanders view the growing Iceland-China relationship

Jesse Hastings, Edward H. Huijbens, Gustav Pétursson and Jennifer Smith

2015

Sækja skjal
Innovative Ideas for the Arctic

Conference paper by Lára Jóhannsdóttir & David Cook

2017

Sækja skjal