Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

The Imagine Forum mynd

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Report of Midterm Conference

The RECLAIM midterm conference, hosted on 13 March 2024 by IIR Prague, focused on the role of journalism and regulation in addressing post-truth politics and reclaiming liberal democracy. Recording from the conference can be found on the RECLAIM website, reclaim.hi.is.

Sækja skjal