Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

A Post-Truth Campaign? The Alternative for Germany in the 2019 European Parliament Elections

Maximilian Conrad, University of Iceland

German Politics and Society, 2022

Project: Post-Truth

Sækja skjal
Post‐Truth Politics, Digital Media, and the Politicization of the Global Compact for Migration

Maximilian Conrad, University of Iceland,

Politics and Governance, 2021

Project: Post-Truth

Sækja skjal
Rethinking journalism standards in the era of post-truth politics: from truth keepers to truth mediators

Asimina Michailidou, ARENA Centre for European Studies, University of Oslo & Hans-Jörg Trenz, Scuola Normale Superiore

Politics and Governance, 2021

Project: Post-Truth

Sækja skjal
Greining á þjónustu við flóttafólk

Vorið 2016 var leitað til Alþjóðamálastofnunar og Háskóla Íslands í gegnum átakið Fræði og fjölmenning

um gerð heildstæðrar greiningar á gæðum aðlögunar flóttafólks og innflytjenda að íslensku samfélagi.

Verkbeiðendur voru innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið.

Sækja skjal
Lilliputian Encounters with Gulliver: Sino-Icelandic Relations from 1995 to 2021

Skýrsla um samskipti Íslands og Kína frá 1995-2021. Höfundar skýrslunnar eru Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Snæfríður Grímsdóttir, aðjúnkt í kínverskum fræðum.

Sækja skjal
The Grand Strategies of Small States

Anders Wivel - Háskólinn í Kaupmannahöfn

Verkefni: NAS

Sækja skjal