Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Loftslagsbreytingar valda flótta og neyð og við erum ábyrg

Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Ungra umhverfissinna skrifar grein í tilefni af Friðardögum í Reykjavík

Sækja skjal
A Small State Seeking Shelter: Iceland’s Search For Shelter

Baldur Thorhallsson - University of Iceland

Presented at the conference: ‘Small States and the Changing Global Order: New Zealand Faces the Future’ at University of Canterbury, Christchurch, New Zealand, 3-4 June 2017

Sækja skjal
Importance of Nordic Research Cooperation

Nordic research cooperation is more important than ever in a rapidly changing world. This article by the directors of the Nordic Institutes of International Affairs offers concrete proposals for developing cooperation.

Sækja skjal
The Grand Strategies of Small States

Anders Wivel - Háskólinn í Kaupmannahöfn

Verkefni: NAS

Sækja skjal
Module 2: Leadership in Public Administration and Governance

This is the second module of the course “Leadership in Small States”. The module concentrates on leadership issues from the perspective of public administration and governance.

Sækja skjal
Innovative Ideas for the Arctic

Conference paper by Lára Jóhannsdóttir & David Cook

2017

Sækja skjal