Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Brexit and the future of the EEA

Christian Frommelt, Forstöðumaður Liechtenstein Institut

Verkefni: PELEEA

Sækja skjal
Er friðurinn úti?

Grein skrifuð í tengslum við frið­ar­daga í Reykja­vík, sem fram fara á net­inu í ár í formi hlað­varps­þáttar­aðar undir yfir­skrift­inni: Er frið­ur­inn úti? Í þáttunum verður fjallað sér­stak­lega um hug­takið frið og hvernig það teng­ist okkur sem ein­stak­lingum og sam­fé­lagi.

Sækja skjal
Brexit, the EEA and debunking myths about the Norway model

John Erik Fossum og Hans Petter Graver, ARENA Centre for European Studies, Háskólinn í Osló

Verkefni: PELEEA

Sækja skjal
Public governance in small states: from paradoxes to research agenda

Tiina Randma-Liiv og Külli Sarapuu - Tækniháskólinn í Tallinn, Ragnar Nurkse Department of Innovation and Governance

Verkefni: NAS

Sækja skjal
Governance of Small States

Markmið námskeiðsins er að framhaldsnemendur öðlist skilning á stjórnsýslu og stjórnarháttum í smáríkjum.

Verkefni: TCDA

Sækja skjal
Börn á íslenskum átakasvæðum

Steinunn Jakobsdóttir, kynningarstjóri og fjölmiðlafulltrúi UNICEF á Íslandi skrifar grein í tengslum við friðardaga í Reykjavík

Sækja skjal