Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Lilliputian Encounters with Gulliver: Sino-Icelandic Relations from 1995 to 2021

Skýrsla um samskipti Íslands og Kína frá 1995-2021. Höfundar skýrslunnar eru Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Snæfríður Grímsdóttir, aðjúnkt í kínverskum fræðum.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

An Examination and Evaluation of Multi-Level Governance During Migration Crisis: The Case of Slovenia

Danila Rijavec og Primož Pevcin - Háskólinn í Ljubljana

Verkefni: NAS

Sækja skjal
Governance of Small States

Markmið námskeiðsins er að framhaldsnemendur öðlist skilning á stjórnsýslu og stjórnarháttum í smáríkjum.

Verkefni: TCDA

Sækja skjal
Superficial, shallow and reactive: How a small state news media covers politics

This article illustrates how the crisis of the news media is impacting political coverage in Iceland. Perceptions of routine political coverage in the Icelandic media have not been studied before, and this article fills this research gap and situates the Icelandic case within the wider news media crisis literature.

Sækja skjal
Module 5: Small State Foreign Policy - Taking Leadership in International Diplomacy

This module offers a comprehensive introduction to small state leadership in international diplomacy. The module will introduce students to the literatures on foreign policy analysis and small state foreign policy and build on these general insights when zooming in on small state leadership in foreign policy and diplomacy

Sækja skjal
Nordic Solidarity and Covid-19

Pia Hansson and Auður Birna Stefánsdóttir - University of Iceland, Centre for Small State Studies

2021

Sækja skjal
Innovative Ideas for the Arctic

Conference paper by Lára Jóhannsdóttir & David Cook

2017

Sækja skjal
Áhrif COVID-19 faraldursins á friðarhorfur

Grein eftir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í tilefni af alþjóðlegum degi friðar

Sækja skjal