Leiðin til lýðræðis

Opinn fundur með Svetlönu Tikhanovskaya föstudaginn 2. júlí kl. 15.00 - 16.00 í fundarsalnum í Veröld - húsi Vigdísar. Fundurinn fer fram á ensku og er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir.

Frekari upplýsingar
self.image.title

Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

On Thin Ice? Perspectives on Arctic Security

On Thin Ice? Perspectives on Arctic Security

Sækja skjal
Að halda friðinn?

Grein eftir Brynju Huld Óskarsdóttur, nemanda í ACONA, í tilefni af alþjóðlegum degi friðar

Sækja skjal
Kominn tími til að ræða gereyðingarvopn?

Grein eftir Álfrúnu Perlu Baldursdóttur, nemanda í ACONA

Sækja skjal
Module 1: Introduction to Leadership in Small States

This module is an introduction to the course Leadership in Small States. It aims to give a brief introduction to both small state studies and leadership studies, while also offering an insight into how these two academic standpoints interact

Sækja skjal
Flexibility as Small State Strategy: Explaining Lithuania’s Adjustment Successes

Vytautas Kuokštis, Ramūnas Vilpišauskas, Algirdas Bieliūnas - Vilnius University

Project: NAS

Sækja skjal
The US-Iceland 2006 Defence Negotiations: The Sources of Iceland Conduct

Gustav Petursson - University of Iceland

Project: SSANSE

Sækja skjal