Mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga

Alþjóðamálastofnun og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið bjóða til umræðu um loftslagsbreytingar og mannréttindi í tilefni af alþjóðadegi mannréttinda, föstudaginn 10. desember í Veröld - húsi Vigdísar frá kl. 12.00 - 13:30.

Nánar hér...
self.image.title

Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Lilliputian Encounters with Gulliver: Sino-Icelandic Relations from 1995 to 2021

Skýrsla um samskipti Íslands og Kína frá 1995-2021. Höfundar skýrslunnar eru Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Snæfríður Grímsdóttir, aðjúnkt í kínverskum fræðum.

Sækja skjal
Module 3: Small States Leadership in Foreign and Security Policy

The main aim of this module is to give a concentrated overview of the small states’ foreign and security policy characteristics while revealing the importance of the leadership component in it.

Sækja skjal
Iceland and Arctic Security: US Dependency and the Search for an Arctic Identity

Iceland and Arctic Security: US Dependency and the Search for an Arctic Identity

Sækja skjal
Ireland and NATO: Challenges and Opportunities

Steven Murphy - University of Iceland

Project: SSANSE

Sækja skjal
Superficial, shallow and reactive: How a small state news media covers politics

This article illustrates how the crisis of the news media is impacting political coverage in Iceland. Perceptions of routine political coverage in the Icelandic media have not been studied before, and this article fills this research gap and situates the Icelandic case within the wider news media crisis literature.

Sækja skjal
Re-Calibrating New Zealand’s Congressional Outreach Strategy in the Days of Trump

Alan Tidwell - Georgetown University

Presented at the conference: ‘Small States and the Changing Global Order: New Zealand Faces the Future’ at University of Canterbury, Christchurch, New Zealand, 3-4 June 2017

Sækja skjal