Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

Imagine Forum 2025 2

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Samantekt um framlag rannsóknarsamfélagsins: Aðlögun að loftslagsbreytingum

Þessi skýrsla dregur saman helstu umræður og niðurstöður frá fyrstu af fjórum vinnustofum sem skipulagðar voru í sameiginlegu verkefni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Norðurslóðanets Íslands og Rannís. Vinnustofan fjallaði um aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi og voru þátttakendur fræðimenn, stefnumótendur og sérfræðinga til að greina þekkingargöp, rannsóknargetu og tækifæri …

Lesa meira Sækja skjal
News Credibility in the Age of Misinformation - RECLAIM Discussion Paper 2025/3

Project: RECLAIM

Authors: Martin Moland, Jacopo Custodi, Hans-Jörg Trenz and Asimina Michailidou

A large literature investigates what shapes people’s people’s perceptions of fake news. However, much of this literature has concerned itself with social media, ignoring the legacy media that still play an integral part in many people’s news diets. …

Lesa meira Sækja skjal
Reimagining the International as a Challenge to Liberal Democracy - RECLAIM Discussion Paper 2025/2

Project: RECLAIM

Authors: Ondřej Ditrych, Jakub Eberle, Linda Monsees and Petr Kratochvil

This report returns to the recent history of the covid pandemic, rising populism and foreign information manipulation and interference (FIMI) by Russia and China to explore how the crisis it produced shaped the contestation between strategic disinformation campaigns …

Lesa meira Sækja skjal