Friðarráðstefnan The Imagine Forum: Norræn samstaða um frið var haldin í Hörpu dagana 10.-11. október, 2023
Dagskrá frá ráðstefnunni má nálgast hér
Umræðan um frið, afvopnun og friðsamlega lausn deilna hefur sjaldan verið mikilvægari. Friður er forsenda velferðar, jafnréttis, umhverfisverndar og félagslegs stöðugleika. Höfði friðarsetur í samstarfi við formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni hélt friðarráðstefnuna The Imagine Forum: Nordic Solidarity for Peace í Hörpu dagana 10.-11.október þar sem rætt var um framtíðarsýn Norðurlandanna um sjálfbæran frið.
Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 hugaði sérstaklega að mikilvægi friðar sem forsendu velferðar, mannréttinda og umhverfisverndar. Markmið Imagine ráðstefnunnar í Reykjavík var að leiða saman öflugan hóp skapandi hugsuða til að taka þátt í samtali milli kynslóða um hvernig við getum eflt norrænt samstarf í þágu friðar.
Í gegnum tíðina hafa Norðurlöndin leitast við að finna friðsamlegar lausnir á deilumálum sínum með samræðum og samvinnu og hafa unnið saman á alþjóðavettvangi til að tryggja að norræn gildi eins og lýðræði, jafnrétti og mannréttindi séu höfð að leiðarljósi. En friður er forsenda þess að hægt sé að rækta og standa vörð um þessi gildi.
Umræðan um frið, afvopnun og friðsamlega lausn deilumála hefur sjaldan verið mikilvægari. Norðurlöndin geta og eiga að beita sér fyrir alþjóðlegum samningum um frið, friðaruppbyggingu og afvopnun á alþjóðavettvangi.
Hér að neðan er hægt að sjá myndbönd frá ráðstefnunni. Athugið, þar sem friðarráðstefnan var alþjóðleg fór hún alfarið fram á ensku.
Opnunar málstofa: How Can We Achieve Sustainable Peace?
Opnunar ávarp Katrín Jakobsdóttir, Forsætisráðherra Íslands og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Samstarfsráðherra Norðurlanda og Félags - og Vinnumarkaðsráðherra. Aðalávarp, Amina J Mohammed, Deputy Secretary-General of the United Nations and Chair of the United Nations Sustainable Development Group
Nordic Solidarity for Peace: The Way Forward
Opnunarávarp, Anne Beathe Tvinnereim, Samstarfsráðherra Norðurlanda og ráðherra alþjóðlegrar þróunarmála, Noregur og Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Pallborðsþáttakendur Anine Hagemann, Jannie Lilja, Louise Olsson, Marko Lehti og Pia Hansson
Global Challenges to Peace in the 21st Century
Ávarp, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands
Þátttakendur í pallborði voru Bruno Stagno Ugarte, Human Rights Watch, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands og Sanam Naraghi Anderlini, stofnandi og forstjóri ICAN
The Role of Cities in Promoting Peace
Þátttakendur í pallborði voru Andriy Sadovyi, Borgarstjóri Lviv, Dagur B. Eggertsson, Borgarstjóri Reykjavíkur og Juhana Vartiainen, Borgarstjóri Helsinki
Ávarp frá Jeppe Albers, Framkvæmdarstjóra Nordic Safe Cities
Myndlistarkepnin fyrir börn - Mayors for Peace, Children’s Art Competition “Peaceful Towns”
Spotlight Session – The Rollback of Women's Rights in Afghanistan: How to Negotiate a Way Forward
Mahbouba Seraj, blaðamaður og baráttukona fyrir kvennréttindum og Pashtana Durrani, Framkvæmdarstjóri LEARN Afghan og mannréttindafrömuður
The Peace and Security Implications of Climate Change for the Nordic Region
Þátttakendur pallborðsins voru Cedric de Coning, Research Professor, NUPI, Emma Hakala, Senior Research Fellow, FIIA, Kyungmee Kim, Senior Researcher, SIPRI, Minoo Koefoed, Senior Research Fellow, NUPI, and Tobias Etzold, Senior Research Fellow in the Research Group for Security and Defense at NUPI
Art as an Ecosystem for Sustainable Peace and Social Justice
Khaled Barakeh, Conceptual artist and Cultural activist, Lisa Glybchenko, PhD researcher and Entrepreneur in Visual Peace Technology, Samara Bahrami, Singer and Songwriter
New Conflict Constellations, New Conflict-Resolution Thinking?
Panel discussion with Dino Krause, Postdoc Researcher at DIIS, Justine Chambers, Postdoctoral research fellow at DIIS, and Isabel Bramsen, Director of Peace and Conflict Studies and Associate Professor at Lund University
Feminist Approaches to Nordic Peace
Gunhild Hoogensen Gjørv, Professor of peace and conflict studies at the Centre for Peace Studies, UiT, Louise Olsson, Research Director, at Peace Research Institute Oslo, Louise Ridden, Postdoctoral researcher, Tampere University, and Silja Bára Ómarsdóttir, Professor of International Relations University of Iceland
Lokunar málstofa - Nordic Peace Revisited
Hanna Klinge, Deputy CEO at CMI, Héðinn Halldórsson, Communications Advisor, WHO Regional Office for Europe, Isabel Bramsen, and Marko Lehti, Research Director of Tampere Peace Research Institute (TAPRI)
Closing remarks Anne Elizabeth Jensdatter, Vice President of the Nordic Youth Council