Taktu þátt í umræðunni um mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi til að tryggja varanlegan frið!
Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fer fram þann 10. október, frá kl. 10:00 – 17:00.
Á tímum vaxandi einræðishyggju, hnignunar lýðræðis og bakslags í mannréttindum, þar á meðal kynjajafnrétti og réttindum LGBTQI+ fólks, er brýnt að beina athygli að því hvernig slíkt bakslag ógnar grundvallarforsendum friðaruppbyggingar. Þegar réttindi einstaklinga eru skert og jaðarhópar verða fyrir kerfisbundinni mismunun, grafa stjórnvöld undan trausti, félagslegri samheldni og þátttöku almennings í lýðræðislegum ferlum. Verndun mannréttinda er því lykilforsenda þess að tryggja varanlegan og réttlátan frið.
Takmörkuð sæti, skráning fer fram hér
Aðalfyrirlesarar eru meðal annarra:
🎙️ Nazanin Boniadi – heimsþekkt leikkona og mannréttindafrömuður sem leggur áherslu á réttindi kvenna og tjáningarfrelsi í Íran og víðar
🎙️Varsen Aghabekian Shaheen, utanríkisráðherra Palestínu
🎙️ Jessica Stern – fyrrum sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjanna í málefnum LGBTQI+ fólks og fræðimaður við Carr-Ryan Center for Human Rights við Harvard Kennedy School
🎙️ Vladimir Kara-Murza – rússneskur blaðamaður og lýðræðissinni sem hefur verið fangelsaður fyrir opinskáa andstöðu sína við einræðishætti og óþreytandi baráttu fyrir pólitísku frelsi
10:00 – 10:10 Welcoming words
Pia Hansson, Director of Höfði Reykjavík Peace Centre, University of Iceland
10:10 – 10:30 Keynote Address - Woman, Life, Freedom: Honoring Iceland’s Legacy, Standing with Iran’s Future
Nazanin Boniadi, Actress and Human Rights Activist
10:30 – 11:00 Conversation with Nazanin Boniadi
11:00 – 11:45 Spotlight session with Varsen Aghabekian Shaheen, Minister for Foreign Affairs and Expatriates of the State of Palestine
11:45 – 12:30 Lunch
12:30 – 12:45 Keynote Address - Russia Under Putin — and Beyond
Vladimir Kara-Murza, Russian opposition politician, author, historian and former political prisoner
12:45 – 13:30 Panel discussion
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Human Rights Lawyer and Executive Director of Courage International, Vladimir Kara- Murza
Moderated by Elín Margrét Böðvarsdóttir, Broadcast Journalist at Sýn
13:30 – 13:45 Coffee Break
13:45 – 14:00 Keynote address
Jessica Stern, Former U.S. Special Envoy to Advance the Human Rights of LGBTQI+ Persons and Senior Fellow at the Carr-Ryan Center for Human Rights at Harvard Kennedy School
14:00 – 14:20 Moderated Youth Dialogue with Jessica Stern
14:20 – 15:20 Protecting Rights Together: The Role of the UN in Today’s Human Rights Struggles
Katja Creutz, Programme Director of the Global Security and Governance research programme at FIIA
Panel discussion
15:20 – 15:30 Coffee Break
15:30 – 16:00 Fireside Chat: Cities as Peacebuilders: Human Rights at the Local Level
16:00 – 16:10 Presenting the Finalists of the Peaceful Towns Art Competition
16:10 – 16:20 Closing Address
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Minister for Foreign Affairs
16:20 - 16:30 Closing Reflections
Silja Bára Ómarsdóttir, Rector of the University of Iceland
16:30 Reception