Imagine Forum 2025

The Imagine Forum: Protecting Rights

Höfði friðarsetur

Taktu þátt í umræðunni um mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi til að tryggja varanlegan frið!

Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fer fram þann 10. október, frá kl. 10:00 – 17:00.

Á tímum vaxandi einræðishyggju, hnignunar lýðræðis og bakslags í mannréttindum, þar á meðal kynjajafnrétti og réttindum LGBTQI+ fólks, er brýnt beina athygli því hvernig slíkt bakslag ógnar grundvallarforsendum friðaruppbyggingar. Þegar réttindi einstaklinga eru skert og jaðarhópar verða fyrir kerfisbundinni mismunun, grafa stjórnvöld undan trausti, félagslegri samheldni og þátttöku almennings í lýðræðislegum ferlum. Verndun mannréttinda er því lykilforsenda þess að tryggja varanlegan og réttlátan frið.

Takmörkuð sæti, skráning fer fram hér

Aðalfyrirlesarar eru meðal annarra:

🎙️ Nazanin Boniadi – heimsþekkt leikkona og mannréttindafrömuður sem leggur áherslu á réttindi kvenna og tjáningarfrelsi í Íran og víðar

🎙️Varsen Aghabekian Shaheen, utanríkisráðherra Palestínu

🎙️ Jessica Stern – fyrrum sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjanna í málefnum LGBTQI+ fólks og fræðimaður við Carr-Ryan Center for Human Rights við Harvard Kennedy School

🎙️ Vladimir Kara-Murza – rússneskur blaðamaður og lýðræðissinni sem hefur verið fangelsaður fyrir opinskáa andstöðu sína við einræðishætti og óþreytandi baráttu fyrir pólitísku frelsi

Dagskrá

10:00 – 10:10 Welcoming words
Pia Hansson, Director of Höfði Reykjavík Peace Centre, University of Iceland

10:10 – 10:30 Keynote Address - Woman, Life, Freedom: Honoring Iceland’s Legacy, Standing with Iran’s Future
Nazanin Boniadi, Actress and Human Rights Activist

10:30 – 11:00 Conversation with Nazanin Boniadi

11:00 – 11:45 Spotlight session with Varsen Aghabekian Shaheen, Minister for Foreign Affairs and Expatriates of the State of Palestine

11:45 – 12:30 Lunch

12:30 – 12:45 Keynote Address - Russia Under Putin — and Beyond

Vladimir Kara-Murza, Russian opposition politician, author, historian and former political prisoner

12:45 – 13:30 Panel discussion

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Human Rights Lawyer and Executive Director of Courage International, Vladimir Kara- Murza

Moderated by Elín Margrét Böðvarsdóttir, Broadcast Journalist at Sýn

13:30 – 13:45 Coffee Break

13:45 – 14:00 Keynote address

Jessica Stern, Former U.S. Special Envoy to Advance the Human Rights of LGBTQI+ Persons and Senior Fellow at the Carr-Ryan Center for Human Rights at Harvard Kennedy School

14:00 – 14:20 Moderated Youth Dialogue with Jessica Stern

14:20 – 15:20 Protecting Rights Together: The Role of the UN in Today’s Human Rights Struggles

Katja Creutz, Programme Director of the Global Security and Governance research programme at FIIA

Panel discussion

15:20 – 15:30 Coffee Break

15:30 – 16:00 Fireside Chat: Cities as Peacebuilders: Human Rights at the Local Level

16:00 – 16:10 Presenting the Finalists of the Peaceful Towns Art Competition

16:10 – 16:20 Closing Address

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Minister for Foreign Affairs

16:20 - 16:30 Closing Reflections

Silja Bára Ómarsdóttir, Rector of the University of Iceland

16:30 Reception