Imagine Forum 2025 2
Takið daginn frá! Árleg friðaráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Félag Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar 10. október

Höfði friðarsetur starfar undir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar. Setrið var stofnað árið 2016 og hefur það að markmiði að stuðla að þverfræðilegum og alþjóðlegum rannsóknum í friðar- og átakafræðum, ýta undir upplýsta stefnumótun og aukið framboð á kennslu og fræðslu fyrir almenning á sviði friðar- og átakafræða.

Hvað er friður?

Verkefnin