Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

Imagine Forum 2025 2

Höfði friðarsetur

Lesa meira
smariki.jpg

Rannsóknasetur um smáríki

Lesa meira
nordurslodir.jpg

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Lesa meira

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Report | RECLAIM FINAL CONFERENCE

On 27 June 2025, the Trans European Policy Studies Association (TEPSA) organised the Final Conference of the Horizon-Europe RECLAIM (Reclaiming Liberal Democracy in the Post-Factual Age) project, titled “Frontiers of Truth: Reclaiming liberal democracy in a post-factual world”. The conference fostered discussions between researchers, European Union (EU) policy-makers …

Lesa meira Sækja skjal
Report | Contestation over Truth Regimes: Russia, China and the US digital diplomacy on the Russian invasion of Ukraine

This report examines digital diplomacy campaigns by China, Russia, and the United States in selected EU member states. It analyzes how China and Russia use strategic narratives, disinformation, and propaganda to challenge established ‘truth regimes,’ heighten insecurity, and reshape perceptions—focusing on diplomatic tweets surrounding Russia’s invasion of Ukraine.

Sækja skjal
Report: Where do the Lies Lie: Analysing Post-truth Migration Discourses in European and Member State Parliamentary Debates

This report investigates how post-truth discourses on migration and border security are constructed, circulated, and embedded within parliamentary debates across six EU member states: Austria, France, Germany, Italy, Poland, and Spain, as well as the European Parliament.

Sækja skjal
Samantekt um framlag rannsóknarsamfélagsins: Aðlögun að loftslagsbreytingum

Þessi skýrsla dregur saman helstu umræður og niðurstöður frá fyrstu af fjórum vinnustofum sem skipulagðar voru í sameiginlegu verkefni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Norðurslóðanets Íslands og Rannís. Vinnustofan fjallaði um aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi og voru þátttakendur fræðimenn, stefnumótendur og sérfræðinga til að greina þekkingargöp, rannsóknargetu og tækifæri …

Lesa meira Sækja skjal