Vorið 2016 var leitað til Alþjóðamálastofnunar og Háskóla Íslands í gegnum átakið Fræði og fjölmenning
um gerð heildstæðrar greiningar á gæðum aðlögunar flóttafólks og innflytjenda að íslensku samfélagi.
Verkbeiðendur voru innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið.