0001 (4).jpg

Uppbyggingasjóður EES

Skýrsla þessi felur í sér ítarlega greiningu á þátttöku, áskorunum og tækifærum íslenskra aðila innan samstarfs á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Skýrslan er unnin fyrir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, en starfandi forstöðumaður hennar og verkefnisstjóri fóru með umsjón verkefnisins í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Rannís sumarið 2020. Jafnframt var verkefnið styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Sækja skjal