KRI_reykjavik_161101_002.jpg

Norðurslóðastarf Háskóla Íslands

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Ætla má að norðurheimsskautssvæðið verði enn meira í brennideplinum á næstu áratugum vegna þeirra áhrifa sem loftslagsbreytingar hafa á svæðið og birtast meðal annars með auknum aðgangi að náttúrauðlindum og nýjum siglingaleiðum. Breytingar sem þessar hafa í för með sér vaxandi ógn fyrir viðkvæmt vistkerfið og samfélög en einnig ný efnahagsleg tækifæri.

Háskóli Íslands er stærsti háskóli landsins og leiðandi í rannsóknum á ýmsum sviðum er snerta norðurslóðir. Háskólinn leggur áherslu á gæði í rannsóknum og starfrækir fjölda undirstofnanna og rannsóknasetra sem stunda meðal annars rannsóknir sem tengjast norðurslóðum og norðurheimsskautssvæðinu.

Rannsóknir

Fræðimenn af öllum sviðum Háskólans stunda rannsóknir sem tengjast norðrslóðum

Hugvísindasvið
/
Sumarliði Ísleifsson
/
Guðmundur Hálfdánarson
/
Kristín Ingvarsdóttir
/
Valur Ingimundarson
/
Ann-Sofie Nielsen Gremaud
/
Auður Hauksdóttir
Félagsvísindasvið
/
Kristinn Helgi Magnússon Schram
/
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
/
Pia Hansson
/
Silja Bára Ómarsdóttir
/
Baldur Þórhallsson
/
Sigrún Ólafsdóttir
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
/
Brynhildur Davíðsdóttir
/
Magnús Tumi Guðmundsson
/
Arnar Pálsson
/
Gunnar Þór Jóhannsson
/
Ármann Höskuldsson
/
Ingibjörg Jónsdóttir
/
Ingibjörg Svala Jónsdóttir
/
Guðrún Marteinsdóttir
/
Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir
/
Þóra Ellen Þórhallsdóttir
/
Björn Karlsson
/
Jukka Taneli Heinonen
/
Zophonías Oddur Jónsson
/
Anna Karlsdóttir
/
Steven Campana
/
Iwona Monika Galeczka
/
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir
Heilbrigðisvísindasvið
/
Arna Hauksdóttir
Menntavísindasvið
/
Hanna Ólafsdóttir

Þátttaka Háskóla Íslands í Hringborði Norðurslóða (Arctic Circle)

Háskóli Íslands er virkur þátttakandi í Hringborði Norðurslóða, jafnt starfsfólk og nemendur skólans. Þátttakan felst bæði í því að skipuleggja málstofur í samstarfi við erlenda og innlenda samstarfsaðila og með því að bjóða uppá þverfræðilegt námskeið fyrir nemendur af öllum sviðum, tengt þinginu.