Arctic circle course

Arctic Circle nemendaverkefni

Rannsóknasetur um norðurslóðir

Háskóli Íslands býður nemendum upp á námsskeiði um Hringborð norðurslóða (Arctic Circle). Markmiðið með námskeiðinu er kynna nemendum fyrir þeim fjölmörgu áskorunum og tækifæri á norðurslóðum sem ræddar eru á Hringborði norðurslóða, s.s. loftlagsbreytinar og afleiðingar þeirra á norðurslóðir, efnahagsleg tækifæri á norðurslóðum, öryggismál, innviði, jarðfræði, orkumál, og margt fleira. Tengslanet Hringborðs norðurslóða er viðamikið og alþjóðlegt samstarf öflugt, þar sem fræðimenn og annað fagfólk frá hinum ýmsu stofnunum, háskólum, ríkisstjórnum, umhverfissamtökum, samfélögum frumbyggja, almennir borgarar og aðrir áhugasamir mætir á viðburði Hringborðsins.

Í lok námskeiðsins skrifa nemendur skýrslu um það sem rætt var á þeim málstofum sem nemendur sóttu og hér er hægt að nálgast verkefni nemenda.