KRI_ams_230208_024

Auður Birna Stefánsdóttir

Sérfræðingur hjá Alþjóðamálastofnun og Höfða friðarsetri

Auður Birna Stefánsdóttir er sérfræðingur hjá Alþjóðamálastofnun og Höfða friðarsetri. Hún er með B.A. gráðu í mannfræði og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands. Auður hefur áður unnið sem verkefnisstjóri hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands þar sem hún vann meðal annars að verkefnum tengdum málefnum hælisleitanda og flóttafólks. Auður vinnur meðal annars að verkefnum hjá stofnuninni sem tengjast samningatækni og afvopnunarmálum, smáríkjum og norrænni samvinnu og málefnum innflytjenda og flóttamanna.