smariki.jpg
Rannsóknasetur um smáríki starfar undir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Setrið var stofnað árið 2001 og hefur skapað sér sess sem eitt af fremstu rannsóknasetrum heims innan smáríkjafræða. Meginmarkmið setursins er að stuðla að rannsóknum og menntun um smáríki og beita sér fyrir framgangi smáríkjafræða á Íslandi og í alþjóðlegu samstarfi.

Verkefnin

Útgáfa

International Law and Small States

Markmið námskeiðsins er að framhaldsnemendur öðlist skilning á sérstöðu smáríkja með tilliti til alþjóðalaga.

Verkefni: TCDA

Sækja skjal
Brexit, the EEA and debunking myths about the Norway model

John Erik Fossum og Hans Petter Graver, ARENA Centre for European Studies, Háskólinn í Osló

Verkefni: PELEEA

Sækja skjal
Small State Foreign Policy

Markmið námskeiðsins er að framhaldsnemendur öðlist alhliða skilning á sérstæðum einkennum utanríkisstefna smáríkja.

Verkefni: TCDA

Sækja skjal
An Examination and Evaluation of Multi-Level Governance During Migration Crisis: The Case of Slovenia

Danila Rijavec og Primož Pevcin - Hákólinn í Ljubljana

Verkefni: NAS

Sækja skjal
Public governance in small states: from paradoxes to research agenda

Tiina Randma-Liiv og Külli Sarapuu - Tækniháskólinn í Tallinn, Ragnar Nurkse Department of Innovation and Governance

Verkefni: NAS

Sækja skjal
Brexit – Looking Forward

Samantekt frá lokaráðstefnu PELEEA verkefnisins sem haldin var í Reykjavík 29. ágúst 2019

Verkefni: PELEEA

Sækja skjal
Governance of Small States

Markmið námskeiðsins er að framhaldsnemendur öðlist skilning á stjórnsýslu og stjórnarháttum í smáríkjum.

Verkefni: TCDA

Sækja skjal