smariki.jpg
Rannsóknasetur um smáríki starfar undir Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Setrið var stofnað árið 2001 og hefur skapað sér sess sem eitt af fremstu rannsóknasetrum heims innan smáríkjafræða. Meginmarkmið setursins er að stuðla að rannsóknum og menntun um smáríki og beita sér fyrir framgangi smáríkjafræða á Íslandi og í alþjóðlegu samstarfi.

Small States Summer School 2022

The Centre for Small State Studies is hosting its small states summer school in Reykjavik, Iceland, from 13-25 June 2022. The school is organised by the Erasmus+ partnership Leadership in Small States (LIST).

Read more...
self.image.title

Verkefnin