Pragmatic and Wary of Change: Icelander's Views on International Cooperation

This report provides an insight into the Icelandic people’s attitudes towards security and foreign affairs. The responses indicate a largely pragmatic view to economic cooperation, not necessarily challenging trading partners on political grounds when it might risk economic interests.

Read more...
self.image.title

Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði Reykjavík Peace Centre

See more
smariki.jpg

Centre for Small State Studies

See more
nordurslodir.jpg

Centre for Arctic Studies

See more

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

A Theory of Shelter: Iceland's American Period (1941-2006)

Baldur Thorhallsson, Sverrir Steinsson and Thorsteinn Kristinsson - University of Iceland

Project: NAS

Download document
On Thin Ice? Perspectives on Arctic Security

On Thin Ice? Perspectives on Arctic Security

Download document
Time to talk about weapons of mass destruction

An article by Álfrún Perla Baldursdóttir published on the International day of Peace

Download document
Iceland's Accession Talks with the EU

Á haustmánuðum 2013 var leitað til Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um úttekt á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Verkbeiðendur eru Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag atvinnurekenda og Viðskiptaráð Íslands. Markmið verkefnisins er að leggja mat á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið, að greina þau álitaefni sem eru til staðar og þá kosti …

See more Download document