Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norræna hússins og utanríkisráðuneytisins, í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 16. júní.

Dagskrá og nánari upplýsingar
self.image.title

Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði Reykjavík Peace Centre

See more
smariki.jpg

Centre for Small State Studies

See more
nordurslodir.jpg

Centre for Arctic Studies

See more

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norræna hússins og utanríkisráðuneytisins, í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 16. júní.

Í ár eins og síðastliðin ár bjóðum við til samtals þar sem við kryfjum alþjóðamálin og allar þær áskoranir sem við …

See more Download document
Reykjavík Peace Days: Peace, Displacement and Climate Change

Will climate change lead to more violence and conflict? What can we do to battle climate change and prevent conflict? Are we doing enough?

Ireland and NATO: Challenges and Opportunities

Steven Murphy - University of Iceland

Project: SSANSE

Download document
Ríkir friður á Íslandi?

Silja Bára Ómarsdóttir, professor of International Affairs writes an article in relations to Reykjavík Peace Days

Download document
A China’s Expanding Antarctic Interest: Implications for New Zealand

Anne-Marie Brady - University of Canterbury

Presented at the conference: ‘Small States and the Changing Global Order: New Zealand Faces the Future’ at University of Canterbury, Christchurch, New Zealand, 3-4 June 2017

Download document
Governance of Small States

The course is designed to introduce postgraduate students to the realm of small state governance.

Project: TCDA

Download document
Reykjavík Peace Days: Children in Icelandic Conflict Zones

In this podcast we discuss the situation of children in Icelandic society, what resources are available for children living in insecurity, and for those who have endured violence or neglect. What effect has COVID-19 had on the safety of children in Iceland? How can people help?

This episode was produced …

See more