Importance of Nordic Research Cooperation

Nordic research cooperation is more important than ever in a rapidly changing world. This article by the directors of the Nordic Institutes of International Affairs offers concrete proposals for developing cooperation.

Read more...
self.image.title

Um okkur

Markmið Alþjóðamálastofnunar er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og stöðu Íslands á alþjóðavettvangi. Hún stuðlar að upplýstri umræðu meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða.

Lesa meira...
self.image.title

Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

hofdi.jpg

Höfði Reykjavík Peace Centre

See more
smariki.jpg

Centre for Small State Studies

See more
nordurslodir.jpg

Centre for Arctic Studies

See more

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

A Theory of Shelter: Iceland's American Period (1941-2006)

Baldur Thorhallsson, Sverrir Steinsson and Thorsteinn Kristinsson - University of Iceland

Project: NAS

Download document
Factoring Size into the Equation: Media studies, politics, and small states

Jón Gunnar Ólafsson, Goldsmiths - University of London, UK

Nordic Journal of Media Studies

Download document
Brexit, the EEA and debunking myths about the Norway model

John Erik Fossum and Hans Petter Graver, ARENA Centre for European Studies at the University of Oslo

Project: PELEEA

Download document
Public governance in small states: from paradoxes to research agenda

Tiina Randma-Liiv and Külli Sarapuu - Tallinn University of Technology, Ragnar Nurkse Department of Innovation and Governance

Project: NAS

Download document
Börn á íslenskum átakasvæðum

Steinunn Jakobsdóttir, media representative at UNICEF Iceland writes and article in relation to Peace Days in Reykjavík

Download document
International Law and Small States

This course is designed to introduce postgraduate students to the study of small states and international law.

Project: TCDA

Download document