Líkt og undanfarin ár bauð Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands upp á fjölbreytta fræðslu og upplýsta umræðu um alþjóðamál eins og sjá má í samantekt yfir starfsemi stofnunarinnar árið 2022 sem fylgir hér með í viðhengi.
Um leið og við þökkum ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári viljum við hvetja ykkur að fylgjast með viðburðum okkar á þessu ári.
The Centre for Small State Studes, the Centre for Arctic Studies and Höfði Reykjavík Peace Centre are all run under the auspices of the Institute of International Affairs at the University of Iceland.
The IIA aspires to serve both academic and professional needs and stimulate a general discussion on subjects relating to international affairs. To this end, the Institute plans and carries out a variety of different projects, conducts research on various subjects and hosts conferences, seminars, and lectures concerning international affairs. It offers various services to both the private and public sector.