Rannsóknarsetur

Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands starfa innan vébanda Alþjóðamálastofnunar.

viðey

Höfði Reykjavík Peace Centre

See more
smariki.jpg

Centre for Small State Studies

See more
nordurslodir.jpg

Centre for Arctic Studies

See more

Verkefnin

Alþjóðamálastofnun beitir sér fyrir auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfssviði stofnunarinnar. Stofnunin er vettvangur fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni fyrir atvinnulíf, fyrirtæki og stofnanir.

Útgáfa

Media and Migration in the Age of Post Truth Politics

Authors: Gwenaëlle Bauvois, Niko Pyrhönen and Suvi Keskinen, The Centre for Research on Ethnic Relations and Nationalism (CEREN), Swedish School of Social Science, University of Helsinki, Finland

Download document
Solidifying the democratic role of journalism is essential in the EU’s efforts to fight post-truth

Authors: Asimina Michailidou (ARENA, University of Oslo); Hans-Jörg Trenz (Scuola Normale Superiore, Italy)

Download document
Social media arenas are key to understanding the post-truth delegitimation of European Integration

Author: Maximilian Conrad, Faculty of Political Science, University of Iceland

Download document
Report: RECLAIM Kick-Off Conference

The following report summarizes the main themes and discussions of the RECLAIM kick-off conference in Reykjavík.

Download document
Annáll Alþjóðamálastofnunar 2022

Líkt og undanfarin ár bauð Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands upp á fjölbreytta fræðslu og upplýsta umræðu um alþjóðamál eins og sjá má í samantekt yfir starfsemi stofnunarinnar árið 2022 sem fylgir hér með í viðhengi.

Download document
A Post-Truth Campaign? The Alternative for Germany in the 2019 European Parliament Elections

Maximilian Conrad, University of Iceland

German Politics and Society, 2022

Project: Post-Truth

Download document