Háskóli Íslands býður nemendum upp á námsskeiði um Hringborð norðurslóða (Arctic Circle). Markmiðið með námskeiðinu er kynna nemendum fyrir þeim fjölmörgu áskorunum og tækifæri á norðurslóðum sem ræddar eru á Hringborði norðurslóða, s.s. loftlagsbreytinar og afleiðingar þeirra á norðurslóðir, efnahagsleg tækifæri á norðurslóðum, öryggismál, innviði, jarðfræði, orkumál, og margt fleira. Tengslanet Hringborðs norðurslóða er viðamikið og alþjóðlegt samstarf öflugt, þar sem fræðimenn og annað fagfólk frá hinum ýmsu stofnunum, háskólum, ríkisstjórnum, umhverfissamtökum, samfélögum frumbyggja, almennir borgarar og aðrir áhugasamir mætir á viðburði Hringborðsins.
Í lok námskeiðsins skrifa nemendur skýrslu um það sem rætt var á þeim málstofum sem nemendur sóttu og hér er hægt að nálgast verkefni nemenda.
Lokaverkefni nemenda frá námskeiði Hringborði norðurslóða við Háskóla Íslands
Haust 2021
Aðalbjörg Egilsdóttir - Arctic Circle Student Briefing Cost and opportunities
Ana Reverter Perdiz - Kiruna, a city on the move
Catherine Louise Jones - Scotland – an Arctic nation?
Helga Hvanndal Björnsdóttir - What do we mean by a sustainable Arctic?
Janne Kangaspunta - About the Arctic development
Silja Elvarsdóttir - Are conflicts "allowed“ at the Arctic Circle?
Sjanne Anna Johanna Schoone - Netherlands Polar Progamme