Friðarráðstefna Höfða, friðarseturs Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins var á sínum stað 10. október. Ráðstefnan var haldin í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.
Ráðstefnan í ár bar yfirskriftina Protecting Rights - Defending Peace og fengum við til okkar einvalalið sérfræðinga til að ræða um mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi til að tryggja varanlegan frið.
Við þökkum öllum fyrirlesurum og þátttakendum kærlega fyrir áhugaverð erindi og umræður.
Fyrir þá sem misstu af ráðstefnunni má nálgast upptöku frá viðburðinumhér