6. feb. 2025

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

🗓️ Taktu daginn frá! Árlega ráðstefnan "Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland" fer fram í Norræna húsinu föstudaginn 11. apríl.
Taktu daginn frá, 11. apríl!

Alþjóðasamvinna á krossgötum – Hvert stefnir Ísland?

📢 Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins, í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, verður haldin í Norræna húsinu föstudaginn 11. apríl.

🌎 Eins og síðastliðin ár bjóðum við til samtals þar sem við kryfjum alþjóðamálin og þær áskoranir sem blasa við í alþjóðasamfélaginu í dag. Komdu og vertu með!

Við lofum fjörugum og fræðandi umræðum. Allir velkomnir! 🙌

Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst síðar.