19. jan. 2026

Annáll Alþjóðamálastofnunar 2025

Í þessari samantekt er farið yfir þau fjölmörgu verkefni á sviði alþjóða- og utanríkismála sem Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur unnið árið 2025.

STARF ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUNAR HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRIÐ 2025

Í þessari samantekt er farið yfir þau fjölmörgu verkefni á sviði alþjóða- og utanríkismála sem Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands vann árið 2025. Innan stofnunarinnar starfa Rannsóknasetur um smáríki, Rannsóknasetur um norðurslóðir og Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands.

Annáll Alþjóðamálastofnunar 2025