Ný skýrsla Alþjóðamálastofnunar

Húsfyllir var á opnum fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem haldinn var í Norræna húsinu í morgun. Á fundinum var ný skýrsla stofunarinnar kynnt um greinigu á þjónusta við flóttafólk og tillögur að úrbótum en skýrslan var unnin fyrir innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið.

Hér má nálgast skýrsluna í heild sinni.